Ungmennadeild HRFÍ er deild innan Hundaræktarfélags Íslands sem heldur utan um barna og unglinga starf innan félagsins.
Gæludýr.is eru styrktaraðili Ungmennadeildar HRFÍ.
Sýningarþjálfanir 2025
Sýningarþjálfun fyrir mars sýninguna
Munum bjóða uppá almennar þjálfanir fyrir mars sýninguna
Staðsetning: Melabraut 17, Hfj (Húsnæði HRFÍ)
Dagssetningar: - Sunnudaginn 16. febrúar Yngri flokkur kl 14:00-15:00 Eldri flokkur kl 15:00-16:00 - Sunnudaginn 23. febrúar Yngri flokkur kl 14:00-15:00 Eldri flokkur kl 15:00-16:00
ATH! Börn á 9unda aldursári mega taka þátt og skrá sig í yngri flokk á þjálfunum Yngri flokkur: 10-12 ára (9-12 ára - árið gildir) Eldri flokkur: 13-17 ára (árið gildir)
þátttökugjald er 1000.kr- skiptið Millifæra skal námskeiðsgjaldið á reikning deildarinnar hjá HRFÍ: Reikningur 0515-14-008482, kt. 680481-0249, setja nafn þátttakanda í skýringu og senda kvittun á [email protected]!